KORTLAGNING FJÁRTÆKNI Á ÍSLANDI

Northstack og Fjártækniklasinn unnu skýrslu um fjártækniumhverfið á Íslandi í febrúar 2020, með stuðningi SFF, Samtaka Fjármálafyrirtækja. Hana má sækja hér á pdf-formi.

KORTLAGNING FJÁRTÆKNI Á NORÐURLÖNDUM

Copenhagen Fintech og Implement Consulting Group gáfu út skýrslu um fjártækni á Norðurlöndunum í september 2020, með áherslu á heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Skýrslan var unnin í samvinnu við Fjártækniklasann, NCE Finance Innovation og The Factory í Noregi, Findec í Svíþjóð og Helsinki Fintech Farm í Finnlandi. Hana má sækja hér á pdf-formi.

© 2019 by Fjártækniklasinn ehf.