Aurbjörg á fljúgandi ferð
Það má með sanni segja að Aurbjörg hafi fest sig í sessi hér á landi fyrir fólk í leit að upplýsingum um fjármál heimilanna
Hér má finna ýmsar greinar og fróðleik tengd fjártækni frá helstu frumkvöðlum og sérfræðingum innan greinarinnar.