Í Baklandi (e. mentor network) Fjártækniklasans eru margir góðir ráðgjafar, sem við köllum baklendinga. Nýsköpunarfyrirtækjum og öðrum sem huga að nýsköpun er heimilt að hafa samband við þá í gegnum tengilið sinn hjá Fjártækniklasanum eða með því að senda póst á info@fjartaekniklasinn.is.

 

Gera má ráð fyrir að ná megi einu til tveimur samtölum við hvern ráðgjafa, en ráðgjafar stjórna því sjálfir hvernig framhaldið er.

Sumir hafa ráðgjöf einnig að aðalstarfi og er þá hægt að leita til þeirra í því hlutverki.

ÁSGEIR HELGI JÓHANNSSON

Lögmaður og ráðgjafi

Upplýsingatækniréttur, PSD2, félagaréttur, peningaþvætti, neytendamál

ARNDÍS THORARENSEN

Ráðgjafi hjá Parallel

Stafræn vegferð fyrirtækja, breytingastjórnun í upplýsingatækni, fjármál og nýsköpun.

BRYNJA BALDURSDÓTTIR

Framkvæmdastjóri Creditinfo

Stjórnun, vöruþróun, vörustýring, sala og markaðssetning, stefnumótun, innleiðing stefnu

GUÐMUNDUR JÓN HALLDÓRSSON

Stofnandi og framkvæmdastjóri Crossing the line

Hönnun og þróun, nýsköpun, PCI DSS, PSD2, opin bankaþjónusta, opnar vefþjónustur, þjálfun og bestun hugbúnaðarverkefna

GEORG LUÐVIKSSON

Forstjóri og meðstofnandi Meniga

Stofnun hugbúnaðarfyrirtækja, hugbúnaðargerð, fjártækni, vörustjórnun í tæknifyrirtækjum, fjármögnun, stjórnun, stjórnarsamsetning í sprota- og tæknifyrirtækjum, sala og markaðssetning í tæknifyrirtækjum, hugverkamál

HJALTI BALDURSSON

Forstjóri Bókunar

Nýsköpun, strategía, vöruþróun, skölun teyma

INGVAR ÖRN INGVARSSON

Framkvæmdastjóri alþjóðlega almannatengslafyrirtækisins Cohn & Wolfe á Íslandi, stofnandi Veriate ehf.

Almannatengsl, krísuviðbrög, stefnumótun, samskiptaáætlanir, alþjóðatengsl, miðlun leiðtoga, staðfærsla á erlendum mörkuðum, fjölmiðlatengsl, hagsmunagæsla, málefnastýring.

KRISTJÁN INGI MIKAELSSON

Framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs

Rafmyntir, bálkakeðjur, nýsköpun, fjármögnun, vöruþróun, tækni

MAGGA DORA RAGNARSDÓTTIR

Stafrænn hönnunarleiðtogi

Upplifunarhönnun, þjónustuhönnun, stafræn hönnun, vöruþróun, notendarannsóknir, nýsköpun, hugmyndavinna, vinnustofur

RAGNHILDUR GEIRSDÓTTIR

Forstjóri RB

Stefnumótun, stjórnun, innviðir

VIÐAR ÞORKELSSON

Ráðgjafi

Alþjóðleg greiðslumiðlun, fjártækni, stjórnun, dreifileiðir og skölun á erlendum mörkuðum

ARNA G TRYGGVADÓTTIR

Löggiltur endurskoðandi

Endurskoðun, fjármál, reikningshald

BERGSVEINN SAMPSTED

Stofnandi FX Iceland

Greiðslumiðlun, VISA og MasterCard, PSD2, A2A

EINAR GUNNAR GUÐMUNDSSON

Ráðgjafi

Nýsköpun, viðskiptaþróun, fjármögnun

GUNNLAUGUR JÓNSSON

Framkvæmdastjóri Fjártækniklasans

Nýsköpun, viðskiptaþróun, fjármögnun, markaðir

HAUKUR SKÚLASON

Stofnandi og framkvæmdastjóri indó

Fjármögnun, fjárhagsáætlanir, verðmöt, kúltúr nýsköpunarfyrirtækja

HELGA VALFELLS

Stofnandi og framkvæmdastjóri Crowberry Capital

Fjármögun, stafræn vegferð banka, sölu- og markaðsmál, viðskiptaþróun

​JÓN INGIBERGSSON

Lögfræðingur

Innlendur og alþjóðlegur skattaréttur, félagaréttur og skattalegar áreiðanleikakannanir

KRISTJÁN MÁR GUNNARSSON

Framkvæmdastjóri Teqhire 

Ráðningar, tækni, nýsköpun, fjármögnun

ÓLÖF JÓNSDÓTTIR

Framkvæmdastjóri Lykils

Stafræn vegferð, stefnumótun, vöruþróun, fjármál, innviðir

STEFAN ORRI ÓLAFSSON

Lögmaður og eigandi á LEX

Verðbréfamarkaðsréttur, félagaréttur og fjármunaréttur

VILHJÁLMUR ALVAR HALLDÓRSSON

Stafræn þróun og opin bankaþjónusta hjá Arion banka

Þróun og umsjón stafrænna dreifileiða, stafræn sala, viðskiptaþróun, opin bankaþjónusta

ARINBJÖRN ÓLAFSSON

Framkvæmdastjóri Upplýsingatækni Landsbankans

Fjármálaþjónusta, stjórnun, aðgerðagreining, hlustun og hreinskiptin skoðanaskipti

BALA 

KAMALLAKHARAN

Fjárfestir

Frumkvöðlastarf, dalur dauðans, sjálfbær viðskiptamódel

GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON

Forstjóri Lucinity

Gervigreind, hönnunarhugsun, reglutækni

GÍSLI VALUR GUÐJÓNSSON

Framkvæmdastjóri Rekstrarfélags Virðingar

Fjármögnun, fyrirtækjaráðgjöf, rekstur

HILMAR KRISTINSSON

Verkefnastjóri yfir fjártækni hjá Kviku

Stafræn vegferð, markaðssetning, stefnumótun, vöruþróun, innviðir

HRÖNN SVEINSDÓTTIR

Eigandi FX Iceland og Smart Finance

Fjármál, mannauðsstefna, stjórnarhættir

KONRÁÐ JÓNSSON

Lögmaður 

Bankaréttur, félagaréttur, sáttamiðlun

MAGNÚS ÞÓR TORFASON

Lektor í nýsköpun, stjórnarmaður í Frumtaki

Nýsköpun, lausnaþróun, fjárfestingar, stofnsamkomulög

PÁLL JÓHANNESSON

Lögmaður

Skattamál, félagaréttarmál, uppsetning fyrirtækja og fjármögnunar, umbun starfsmanna

SVERRIR HREIÐARSSON

Framkvæmdastjóri Aurs

Greiðslumiðlun, P2P, POS, nýsköpun, vöruþróun, markaðsmál, fjármögnun

ÖRN GUNNARSSON

Lögmaður og eigandi á LEX

Félagaréttur, fyrirtækjaráðgjöf

© 2019 by Fjártækniklasinn ehf.