top of page

Nýsköpunarstyrkir á Íslandi og í Evrópu

mið., 24. feb.

|

Stafrænn fundur

Fundur um nýsköpunarstyrki

Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðir
Nýsköpunarstyrkir á Íslandi og í Evrópu
Nýsköpunarstyrkir á Íslandi og í Evrópu

Time & Location

24. feb. 2021, 15:00 – GMT – 16:30

Stafrænn fundur

About the event

Miðviðkudaginn 24. febrúar býður Fjártækniklasinn til stafræns fundar um styrki til nýsköpunarfyrirtækja

Hvaða möguleikar eru í boði fyrir nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi og í Evrópu? Hvað og hvar er hægt að sækja um og hvaða styrkir eiga við ólíka starfsemi og fyrirtæki?

Við fáum að heyra frá þeim Önnu Margréti Guðjónsdóttur frá Evris og Kolbrúnu Bjargmundsdóttur frá Rannís. Þær munu fara yfir þá möguleika sem í boði eru fyrir fyrirtæki, hvernig megi nálgast upplýsingar um styrkina, umsóknarferlið og fleira.

Evris aðstoðar íslensk fyrirtæki við að sækja um erlenda styrki til nýsköpunar, meðal annars til vöruþróunar og undirbúnings markaðssetningar á erlendum mörkuðum. Evris sérhæfir sig þannig í að aðstoða íslensk fyrirtæki í nýsköpun við að færa sig inn á alþjóðlega markaði. Rannís, sem heyrir undir mennta- og menningarmálaráðuneytið, styður við nýsköpun og þekkingarsamfélagið á Íslandi með rekstri ýmissa sjóða og með því að aðstoða fyrirtæki og kynna alþjóðleg sóknarfæri og samstarfsmöguleika.

Ræðumenn:

Share this event

Event Info: Events
  • facebook
  • linkedin

© 2019 by Fjártækniklasinn ehf.

bottom of page