top of page

Mistök í nýsköpun

fim., 24. sep.

|

Stafrænn fundur

Fjártækniklasinn stendur fyrir stafrænum fundi um mistök

Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðir
Mistök í nýsköpun
Mistök í nýsköpun

Time & Location

24. sep. 2020, 14:00 – GMT – 18:00

Stafrænn fundur

About the event

Fimmtudaginn 24. september býður Fjártækniklasinn til stafræns fundar og verður umræðuefnið “mistök.”

Við fáum að heyra frá þremur stofnendum nýsköpunarfyrirtækja sem hafa náð árangri, en eins og flestir vita er leiðin að árangri sjaldnast áfallalaus. Mistök eru eðlilegur hluti lífsins og spurningin er ekki hvort við gerum mistök, heldur hvort við lærum af þeim. Við viljum fræðast um hvað þessir þrír leiðtogar hafa lært af mistökum sínum á leiðinni.

Ræðumenn verða:

  • Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi PayAnalytics
  • Hjálmar Gíslason, stofnandi GRID
  • Þórdís Jóna Jónsdóttir, stofnandi SmartSolutions

Ræðumenn munu tala í 10-15 mínútur hver og síðan verður opnað fyrir spurningar í gegnum spjallform.

Fundarstjóri verður Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans, og hann mun miðla spurningum.

Fundurinn fer alfarið fram á netinu og allir geta skráð sig sér að kostnaðarlausu.

Slóð á fundinn: https://zoom.us/j/96869889304

Share this event

Event Info: Events
bottom of page