top of page

mið., 27. maí

|

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti?

Fjártækniklasinn stendur fyrir málþingi um hvernig sporna megi gegn peningaþvætti

Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðir
Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti?
Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti?

Time & Location

27. maí 2020, 15:00 – 17:00

Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

About the event

Miðvikudaginn 27. maí býður Fjártækniklasinn til málþings í Silfurbergi í Hörpu, um það sem verið er að gera gegn peningaþvætti. Peningaþvættismál hafa verið í deiglunni að undanförnu, bæði vegna veru Íslands á gráum lista FATF og vegna mikillar nýsköpunar í vörnum gegn peningaþvætti á Íslandi, sem getur þannig tekið forystu í þessum málum.

Ræðumenn verða:

- Guðmundur Kristjánsson, stofnandi og forstjóri Lucinity 

- Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka 

- Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans

- Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits

- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra

- Ólafur Örn Guðmundsson, CTO hjá Nátthrafni 

- Daníel Pálmason, lögmaður hjá Kviku banka

Fundarstjóri verður Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans.

Skráningar er krafist vegna fjöldatakmarkana og fólk sem ekki kemst strax að fer á biðlista.

Share this event

Event Info: Events
bottom of page