top of page

þri., 24. nóv.

|

Stafrænn fundur

Hefur Covid-19 bætt fjártækni í bönkunum?

Stafrænn fundur um hvort Covid-faraldurinn á hafi haft áhrif á þróun fjártækni í bönkunum.

Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðir
Hefur Covid-19 bætt fjártækni í bönkunum?
Hefur Covid-19 bætt fjártækni í bönkunum?

Time & Location

24. nóv. 2020, 15:00 – GMT – 16:30

Stafrænn fundur

About the event

Þriðjudaginn 24. nóvember býður Fjártækniklasinn til stafræns fundar og verður umræðuefnið Hefur Covid-19 bætt fjártækni í bönkunum?

Covid-faraldurinn hefur haft áhrif á ýmsum sviðum samfélagsins, bæði krefjandi en einnig óvæntari áhrif sem kannski geta verið til hins betra. Á þessum fundi verður leitast eftir að komast að því hver áhrif faraldursins hafa verið á þróun fjártækni í bönkunum og rafræna þjónustu vegna samkomutakmarkana.

Ræðumenn:

  • Arinbjörn Ólafsson, framkvæmdastjóri upplýsingatækni Landsbankans
  • Logi Karlsson, vörustjóri dreifileiða og forstöðumaður á einstaklingssviði Íslandsbanka
  • Vilhjálmur Alvar Halldórsson, forstöðumaður - stafræn þróun og opin bankaþjónusta hjá Arion banka

Ræðumenn munu tala í 10-15 mínútur hver og síðan verður opnað fyrir spurningar í gegnum spjallform.

Fundarstjóri verður Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans, og hann mun miðla spurningum.

Fundurinn fer alfarið fram á netinu, allir geta skráð sig og það kostar ekkert.

Slóð á fundinn: https://zoom.us/j/95668398338

Share this event

Event Info: Events
bottom of page