top of page

mið., 03. nóv.

|

Aðalútibú Landsbankans

Fjártæknistefnumót við Landsbankann

Registration is Closed
See other events
Fjártæknistefnumót við Landsbankann
Fjártæknistefnumót við Landsbankann

Time & Location

03. nóv. 2021, 16:30 – 18:30

Aðalútibú Landsbankans, Austurstræti 11, 101 Reykjavík, Iceland

About the event

Landsbankinn tekur á móti Fjártækniklasanum í aðalútibúi sínu þann 3. nóvember kl. 16:30.

Landsbankinn mun kynna nokkur verkefni fyrir öðrum klasameðlimum og nokkur fjártæknifyrirtæki munu kynna það sem þau eru að gera fyrir breiðum hópi innan bankans og öðrum viðstöddum. Allar kynningar verða örstuttar. Eftir kynningar gefst tækifæri til spjalls. Með þessu getur skapast meiri gagnkvæmur skilningur á því hvernig vinna megi saman.

Þau fyrirtæki sem munu kynna lausnir sínar eru AleinPay, Aurbjörg, Keldan, Lucinity, Mojo, MountGravy, Smart Solutions, Two Birds og Yay. Aðrir aðilar klasans eru líka hvattir til að koma, því þetta verður lærdómsríkt og tækifærin til samstarfs eru ekki bundin við þau fjártæknifyrirtæki sem kynna.

Share this event

Event Info: Events
bottom of page