top of page
Áskoranir og ávextir í augnhæð – næstu verkefni í fjártækni
þri., 08. okt.
|Harpa Concert Hall and Conference Centre
Registration is Closed
See other eventsTime & Location
08. okt. 2019, 09:00
Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland
About the event
Þriðjudaginn 8. október munu Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir málþingi um næstu verkefni í fjártækni í Silfurbergi í Hörpu.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, setur málþingið og í kjölfarið taka við fyrirlesarar sem eru í fremstu víglínu framþróunar fjártækni og fjármálaþjónustu hér á landi og varpa ljósi á helstu verkefnin fram undan. Fundarstjóri verður Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans. Nánari dagskrá verður auglýst fljótlega.
Event Info: Events
bottom of page