© 2019 by Fjártækniklasinn ehf.

SAMFÉLAG UM FRAMFARIR Í FJÁRTÆKNI

Tilgangur Fjártækniklasans er að efla nýsköpun í fjármálum og gera viðskipti af öllu tagi auðveldari og betri. Hann er samfélag þeirra sem starfa við fjártækni og vilja stuðla að aukinni verðmætasköpun, samkeppni og bættum lífskjörum.

Við stöndum fyrir margvíslegu starfi auk þess að reka nýsköpunarsetur á 2. hæð í Katrinartúni 4.

 

STARF FJÁRTÆKNIKLASANS

Fjártækniklasinn stendur fyrir viðburðum, svo sem fundum um margvísleg svið fjártækni, kynningar á nýsköpunarfyrirtækjum, fyrirtækjastefnumót og fögnuði af ýmsu tagi. Klasinn vinnur einnig að framgangi fjártækni á allan hátt, svo sem með tengingum við erlend fyrirtæki og klasa, tengingu á milli mögulegra samstarfsaðila og ýmiskonar sérverkefnum.

Aðilar Fjártækniklasans mynda saman samfélag sem allt nýtur góðs af, t.a.m. við þekkingaröflun, þróunarstarf og markaðsstarf. Fjártækniklasinn er ekki vettvangur fyrir innbyrðis samstarf banka og annarra slíkra fyrirtækja sem keppa sín á milli á markaði.

AÐILD

Aðilar að Fjártækniklasanum taka þátt í margvíslegu starfi hans og halda þannig sambandi við allt það helsta sem er að gerast hverju sinni í fjártækni á Íslandi, með það að markmiði að finna þær leiðir sem heillavænlegastar eru hverju sinni, auk þess að stofna til samstarfs við aðra aðila.

NÝSKÖPUNARSETUR

Nýsköpunarsetur Fjártækniklasans er hjarta starfseminnar. Þar eru ung fyrirtæki og aðrir aðilar með aðstöðu og skapa þar í samfélagi sínu vistkerfi nýsköpunar, þar sem allir þátttakendur njóta góðs af, bæði fyrirtækin sem þar eru stödd, sem og aðrir aðilar Fjártækniklasans.

 
VIÐBURÐIR
Opnun: Bakland Fjártækniklasans
Thu, Feb 27
Fjártækniklasinn
Feb 27, 3:00 PM – 5:00 PM
Fjártækniklasinn, Katrínartún 4, Reykjavík, Iceland
Fjártækniklasinn hefur starfsemi baklands síns, þar sem baklendingar (e. mentors) veita fyrirtækjum og fólki í nýsköpun ráðgjöf sína og stuðning
Share
Sthlm Fintech Week 2020
Mon, Feb 10
Stockholm
Feb 10, 8:00 AM GMT+1 – Feb 14, 12:00 PM GMT+1
Stockholm, Stockholm, Sweden
Við erum að fara á Stockholm Fintech Week, 10.-14. febrúar! Fyrirtæki sem hafa áhuga, endilega láti vita.
Share
Rafmyntahittingur
Fri, Jan 31
Fjártækniklasinn
Jan 31, 4:30 PM – 6:30 PM
Fjártækniklasinn, Katrínartún 4, Reykjavík, Iceland
Share
 
 

AÐILAR FJÁRTÆKNIKLASANS

Landsbankinn.png

LANDSBANKINN

arion banki star logo.png

ARION BANKI

KVIKA logo .png

KVIKA

sedlabanki logo.jpg

SEÐLABANKI ÍSLANDS

TM.jpg

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN

Valitor 2.png

VALITOR

fjarsysla logo_edited.jpg

FJÁRSÝSLA RÍKISINS

rb logo.png

REIKNISTOFA BANKANNA

lucinity logo.png

LUCINITY

rafmyntarad logo.png

RAFMYNTARÁÐ ÍSLANDS

arctica finance logo.png

ARCTICA FINANCE

IV logo.png

ÍSLENSK VERÐBRÉF

Jupiter rekst logo.png

JUPÍTER REKSTRARFÉLAG

CreditInfo big logo_edited.jpg

CREDITINFO

gm-logo-mono.png

GREIÐSLUMIÐLUN

alm_verðbref_logo.png

ALM VERÐBRÉF

opin_kerfi-logo_edited.png

OPIN KERFI

Advania_allir litir-04-02.jpg

ADVANIA ÍSLAND

origo logo.jpg

ORIGO

audkenni logo .jpeg

AUDKENNI

PricewaterhouseCoopers_Logo.svg.png

PWC

lex_lögmannastofa.png

LEX

meniga_logo.jpg

MENIGA

ja-logo-transparent.png

Stokkur.jpeg

STOKKUR SOFTWARE

Alva Logo.png

ALVA

netgiro_logo.png

NETGÍRÓ

five-degrees.png

FIVE DEGREES

memeto logo.png

MEMENTO

aur-logo.png

AUR

taktikal logo.png

TAKTIKAL

Screenshot 2019-10-17 at 21.18_edited.jp

PÚKK

handpoint logo.jpg

HANDPOINT

SKR logo.png

SKR LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

ctl-logo-box-2.png

CROSSING THE LINE

jsg_lögmenn_logo.png

JSG LÖGMENN

Openbanking.png

OPENBANKING

logo-afaktoring-1024x1024.png

A FAKTORING

ALGRÍM

dataplato-logo (2).png

DATAPLATO

authenteq logo.jpg

AUTHENTEQ

aurbjörg_logo.png

AURBJÖRG

centralpay logo.png

CENTRAL PAY

CROW logo.png

CROWBERRY CAPITAL

dokibit logo.png

DOKOBIT

dataticalabs.png

DATTACA LABS

EPASSI

Ekki_Banka_1_transparant.png

EKKI BANKA

era logo.png

ERA LAUSNIR

FJÁRÖFLUN.IS

FX ICELAND

funderbeam_logo_black_700-px.png

FUNDERBEAM

GRID_RGB_basic.jpg

GRID

pallas_athena_stor_220416.jpg

HÁSKÓLI ISLANDS

Reykjavik University.png

HÁSKOLINN Í REYKJAVÍK

herborg logo.png

HERBORG

Screenshot 2019-10-19 at 19.23.58.png

ICELAND VENTURE STUDIO

indo logo.png

INDO

Jiko.png

JIKO

karolina fund logo.jpg

KAROLINA FUND

krit logo.png

KRÍT

KLAVIER

kvitt logo.jpg

KVITT

Launa 2.png

LAUNA

Monerium.png

MONERIUM

Mojo logo.png

MOJO

mountgravy logo.jpg

MOUNTGRAVY

MYNTKAUP

Leiguskjól.png

LEIGUSKJÓL

Landsbref_Merki_OK_2145523003_edited.jpg

LANDSBRÉF

Nordic-API-Gateway.png

NORDIC API GATEWAY

nordicartassociation.png

NORDIC ART ASSOCIATION

innovationcenter iceland_edited.jpg

NMÍ

onezerologo_edited.jpg

ONE ZERO CAPITAL

payday logo.png

PAYDAY

payanalytics.png

PAY ANALYTICS

paralell_radgjöf.png

PARALLEL RÁÐGJÖF

PII GUARD LOGO.png

PII GUARD

pie systems logo.jpg

PIE SYSTEMS

Screenshot 2019-10-17 at 21.18_edited.jp

PÚKK

SFF.png

SAMTÖK FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA

skiptimynt logo.png

SKIPTIMYNT

startup iceland logo.png

STARTUP ICELAND

splitti-logo_edited.png

SPLITTI

siminn pay logo.jpg

SÍMINN PAY

eduinasuitcase_edited.png

STYRKTARFÉLAGIÐ BROSKALLAR

twobirdslogo.png

TWO BIRDS

tryggd logo.png

TRYGGÐ

teqhire logo_edited.jpg

TEQHIRE

MAGGA DÓRA RAGNARSDÓTTIR

VICKI PREIBISCH

BENOIT CHERON

 

TEYMIÐ

GUNNLAUGUR JÓNSSON

Framkvæmdastjóri

ÞÓR SIGFÚSSON

Stjórnarformaður

 

HAFÐU SAMBAND

Viljir þú koma í heimsókn eða fræðast á annan hátt um starf Fjártækniklasans, hvort sem það er til þess að gerast aðili eða finna hentuga aðstöðu í klasanum, skaltu endilega hafa samband með einhverjum hætti.

Katrínartún 4, 2. hæð
105 Reykjavík
Iceland