top of page
Search

Leyndardómar stafrænnar markaðssetningar

Þann 3. desember stóð Fjártækniklasinn fyrir stafrænum fundi um Leyndardóma stafrænnar markaðssetningar.


Á fundinum heyrðum við þrjár ræður um hinar ýmsu hliðar stafrænnar markaðssetningar, allt frá því hvað stafræn markaðssetning er, hvernig má beita henni, hvað á henni er að græða fyrir fyrirtæki af öllum gerðum, og til tæknilegri atriða um hvað mikilvægt sé að hafa í huga í fyrir byrjendur og lengra komna.


Ræðumenn voru:

  • Hannes Agnarsson Johnson, sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá CCP

  • Arndís Thorarensen, eigandi og ráðgjafi hjá Parallel Ráðgjöf

  • Arnar Gísli Hinriksson, annar stofnenda Digido

Fundarstjóri var Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans.


Að neðan má sjá upptöku frá viðburðinum.



bottom of page