top of page

þri., 20. sep.

|

Reykjavík

Kaffi í Klasanum með PayAnalytics

Lokað hefur verið fyrir skráningu
Aðrir viðburðir
Kaffi í Klasanum með PayAnalytics
Kaffi í Klasanum með PayAnalytics

Time & Location

20. sep. 2022, 15:00

Reykjavík, Bjargargata 1, 101 Reykjavík, Iceland

About the event

Þriðjudaginn 20. september kl. 15:00 viljum við bjóða þig velkominn/velkomna í kaffibolla og spjall í húsnæði Fjártækniklasans í Grósku, 2. hæð.

Kaffi í klasanum er tækifæri til að hittast og þegar við höldum slíkt þá veljum við venjulega eitt fyrirtæki í klasanum til að halda stutta tölu.

Að þessu sinni verður það PayAnalytics sem segir frá sínum störfum, en fyrirtækið hefur þróað spennandi lausn til þess að vinna á launamuni kynjanna. Hugbúnaður PayAnalytics gerir stjórnendum kleift að loka launabili kynjanna og halda því lokuðu. Fyrirtækið vinnur með fjölda fyrirtækja á Íslandi, sem og í mörgum öðrum löndum. Það verður spennandi að heyra stuttlega um þeirra vegferð og fá tækifæri til að spjalla við fólkið á bakvið þessa lausn.

Allir eru velkomnir í kaffi.

Gengið er inn við stigann hjá Veru Mathöll.

Share this event

Event Info: Events
bottom of page